Alþjóðaflugmálastofnunin
Útlit
Alþjóðaflugmálastofnunin[1] (enska: International Civil Aviation Organization, skammstafað ICAO) er aljóðleg stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, sem vinnur að því að auðvelda flugsamgöngur milli aðildarríkja og stuðlar að auknu flugöryggi. Hún var stofnuð 4. apríl 1947. Höfuðstöðvar eru í Montreal í Kanada.