Alvis Vitolinš

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Alvis Vitolinš
Fæddur Alvis Vitolinš
15. júní, 1946
Sigulda, Lettlandi
Látinn 16. febrúar, 1997
Gauja fljót
framdi sjálfsmorð
Þekktur fyrir skák
Titill Alþjóðlegur meistari

Alvis Vitolinš (15. júní 194616. febrúar 1997) var lettneskur alþjóðlegur meistari í skák. Hann varð Lettlandsmeistari árin 1973 (í liðakeppni), 1976, 1977, 1978, 1982, 1983 og 1985 (í liðkeppni). Árið 1980 varð hann alþjóðlegur meistari.

Vitolinš framdi sjálfsmorð með því að stökkva af brú á frosið Gauja fljót.

Framlög[breyta | breyta frumkóða]

Nafn Vitolinš festist við nokkrar byrjanir en þær eru:

ChessSet.jpg  Þessi skákgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.