Fara í innihald

Alpasmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alpasmári

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. alpinum

Tvínefni
Trifolium alpinum
L.

Trifolium alpinum[1] er tegund blómstrandi plantna ertublómaætt sem heitir á íslensku alpasmári. Hann er ættaður úr Ölpunum og Pýreneafjöllum.[2][3] [4] [5] [6] [7]

Hann er fjölær með langa stólparót sem getur verið 1 meters löng og 1 sentimeters breið. Stuttir stönglarnir bera þrískift smáblöð að 5 sm löng. Ilmandi blómin eru bleik til ljósrauð, með purpurablæ.[2]

Alpasmári vex á milli 1700 og 2500 m,[2] stundum upp að 2800 m,[8] í subalpine og alpine climate. Hann vex yfirleitt í súrum jarðvegi.[2]

Á fjallasvæðum er þetta mikilvæg beitarplanta fyrir búfénað.[9] Hann er einnig góður til að verja gegn jarðvegseyðingu á hálendi.[10]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium alpinum. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015. "Trifolium alpinum". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Site specific grasses and herbs: Trifolium alpinum. FAO.
  3. Zohary,M. & Heller,D., 1984 The Genus Trifolium. Jerusalem.
  4. Heywood,V.H. & Ball,P.W., 1968 Leguminosae.In:Flora Europaea Vol.2.ed.Tutin,T.G.et al.
  5. Greuter,W. et al. (Eds.), 1989 Med-Checklist Vol.4 (published)
  6. Linnaeus,C.von, 1753 Sp.Pl.
  7. ILDIS World Database of Legumes
  8. Codignola, A., et al. (1985). Preliminary studies on the photosynthetic structures of Trifolium alpinum L. as related to productivity. Ann Bot 55(4) 509-23.
  9. Lauga, B., et al. (2009). Two lineages of Trifolium alpinum (Fabaceae) in the Pyrenees: evidence from random amplified polymorphic DNA (RAPD) markers.[óvirkur tengill] Acta Botanica Gallica 156(3) 317-30.
  10. Peratoner, G., et al. (2007). Growth of Trifolium alpinum: Effects of soil properties, symbionts and pathogens. Ecological Engineering 30(4) 349–355.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.