Allium yanchiense

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
白花薤 bai hua xie
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. yanchiense

Tvínefni
Allium yanchiense
Xu, Jie Mei


Allium yanchiense er tegund af laukplöntum sem er einlend í Kína, fundin í Gansu, Hebei, Nei Mongol, Ningxia, Qinghai, Shaanxi og Shanxi. Hún vex í 1300–2000 m. hæð.[1]

Allium yanchiense er með klasa af egglaga laukum, sem hver verður að 20 mm í þvermál. Blómstöngullinn er að 40 sm langur, pípulaga. Blöðin eru rörlaga, um 2 mm í þvermál, styttri en blómleggurinn. Blómskipunin er kúlulaga, með fjölda hvítra eða bleikra blóma.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Flora of China v 24 p 196, Allium yanchiense
  2. Wang, Fa Tsuan & Tang, T. (Chin). 1980. Flora Reipublicae Popularis Sinicae 14: 286, pl. 85.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.