Allium tuncelianum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Allium tuncelianum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. tuncelianum

Tvínefni
Allium tuncelianum
Útbreiðsla A. tuncelianum
Útbreiðsla A. tuncelianum
Samheiti

A. macrochaetum subsp. tuncelianum Kollmann
 (basionym) [1][2]

Allium tuncelianum er tegund af laukætt einlend í Munzur dal í Tunceli, í austur Tyrklandi. Hann lyktar og bragðast eins og hvítlaukur og er notaður eins á svæðinu.[3] Hann er nefndur Tunceli garlic og Ovacik garlic.[3] Grasafræðingar hafa talið tegundina skylda hvítlauk, eða jafnvel formóður hvítlauks, en erfðagreining hefur sýnt að hún sé skyldari blaðlauk.[3] Henni er safnað villtri til matar sem gæti dæmt hana til útrýmingar.[3] [1]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1  Under the treatment of the name as Allium tuncelianum, this species was published in Kew Bulletin 50(4): 723 (1995) „Plant Name Details for Allium tuncelianum. IPNI. Sótt 27. júlí 2010. „basionym: A. macrochaetum subsp. tuncelianum Kollmann“
  2.  This species was originally described and published, as Allium macrochaetum subsp. tuncelianum, in Notes from the Royal Botanic Garden, Edinburgh, 41(2): 262. 1983. Edinburgh and Glasgow „Plant Name Details for Allium macrochaetum subsp. tuncelianum. IPNI. Sótt 27. júlí 2010.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 Ipek, M., et al. (2008). Genetic characterization of Allium tuncelianum: An endemic edible Allium species with garlic odor. Geymt 21 júlí 2011 í Wayback Machine Scientia horticulturae 115:409-15.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.