Graslaukur
Útlit
(Endurbeint frá Allium schoenoprasum)
Graslaukur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Allium schoenoprasum L. |
Graslaukur (fræðiheiti: Allium schoenoprasum) er minnsta lauktegundin, upprunnin í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Hann vex í klösum og eru blöðin nýtt með því að saxa þau út í mat sem krydd. Hann er líka nýttur sem skordýrafæla í matjurtagörðum.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Graslaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium schoenoprasum.