Allium haemanthoides

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. haemanthoides

Tvínefni
Allium haemanthoides
Boiss. & Reut. ex Regel
Samheiti

Allium akaka subsp. haemanthoides (Boiss. & Reut. ex Regel) Wendelbo

Allium haemanthoides er tegund af laukplöntum, ættuð frá Írak og Íran. Þetta er fjölær laukplanta með hvítum blómum með dökkum miðtaugum á krónublöðunum.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Regel, Eduard August von. 1875. Trudy Imperatorskago S.-Peterburgskago Botaničeskago Sada 3(2): 240. Allium haemanthoides
  2. Wendelbo, Per Erland Berg. 1973. Kew Bulletin 28: 29, Allium akaka subsp. haemanthoides
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.