Fara í innihald

Asíulaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Allium altaicum)
Asíulaukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. altaicum

Tvínefni
Allium altaicum
Pall.
Samheiti
  • Allium ceratophyllum Besser ex Schult. & Schult.f.
  • Allium microbulbum Prokh.
  • Allium sapidissimum R.Hedw.
  • Allium saxatile Pall. 1766 superfluous name, also homonym not M.Bieb. 1798

Asíulaukur (fræðiheiti: Allium altaicum) er tegund af laukplöntum, ættuð frá Asíuhluta Rússlands (Altay, Buryatiya, Zabaykalsky Krai, Irkutsk, Tuva, Amur Oblast), Mongólíu, Kazakhstan og Norður-Kína (Innri Mongólía, Heilongjiang og Xinjiang).[1][2]

Asíulaukur myndar mjóegglaga lauka að 4 sm í þvermál. Blómstöngullinn er rörlaga, að 100 sm á hæð. Blöðin eru einnig rörlaga, gild, að 50 sm löng. Blómin eru fölgul, að 20 mm í þvermál. Egglegið er egglaga, fræflar eru lengri en krónublöðin.[3][4] Hann blómstrar í júní til júlí. Hann þolir að -29°C frost.[5] [6]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Flora of China v 24 p 192.
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  3. Peter Simon von Pallas. 1773. Reise durch verschiedene Provinzen des russischen Reichs 2: 737, pl. R.
  4. line drawing, Flora of China Illustrations vol. 24, fig. 213, 5-8
  5. Megabook (2016). Loek altajski – Allium altaicum Pall. Skoðað 13 mars 2016.
  6. Tsjoechina, I.G. (2009). Allium altaicum Pallas - Altai onion. Skoðað 13 mars 2016.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.