Fara í innihald

Dúnlaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Allium albopilosum)
Dúnlaukur

Allium cristophii[1]
Allium cristophii[1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. cristophii

Tvínefni
Allium cristophii
Trautv., frátekið nafn[2]
Samheiti
  • Allium christophii Trautv., önnur stafsetning
  • Caloscordum cristophii (Trautv.) Banfi & Galasso
  • Allium albopilosum C.H.Wright
  • Allium bodeanum Regel
  • Allium walteri Regel

Dúnlaukur (fræðiheiti: Allium cristophii)[3][4] er tegund af laukplöntum, ættuð frá Tyrklandi, Íran, og Turkmenistan, og einnig ræktaður til skrauts sem skrautlaukur víða um heim.[5][6][7] Hann er stundum seldur undir samnefninu Allium albopilosum.

Hann verður að 30 til 40 sm hár og er ræktaður í görðum fyrir skrautlega blómskipanina með silfurbleikum, stjörnulaga blómum, 20–25 sm í þvermál, sem kemur snemma sumars. Fræbelgirnir geta verið skrautlegir.

Dúnlaukur


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Teikning úr "Curtis's botanical magazine" (volume 130, series 3, number 60, plate 7982) útgefin 1904, sem Allium albopilosum (http://www.botanicus.org/page/451490) Author Joseph Dalton Hooker (1817-1911)
  2. Trautvetter, Ernst Rudolf von. 1884. Trudy Imperatorskago S.-Peterburgskago Botaničeskago Sada 9(1): 268.
  3. GRIN Allium cristophii
  4. Allium cristophii at Flower Growing Guides of Cornell University
  5. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  6. Fritsch, R. M. 1999. (1419) Proposal to conserve the name Allium cristophii, preferably with the spelling A. christophii, against A. bodeanum (Liliaceae). Taxon 48(3): 577–579.
  7. Brummitt, R. K. 2001. Report of the Committee for Spermatophyta: 51. Taxon 50(2): 559–568.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.