Fara í innihald

Alfreð Clausen og Tóna systur - Stjörnublik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alfreð Clausen og Tóna systur
Bakhlið
IM 79
FlytjandiAlfreð Clausen, Tóna systur, hljómsveit Jan Morávek
Gefin út1955
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Alfreð Clausen og Tóna systur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur Alfreð Clausen lagið Vornóttin kallar og lagið Stjörnublik með Tóna systrum. Hljómsveit Jan Morávek leikur undir. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Stjörnublik - Lag - texti: Gyldmark - Valgerður Ólafsdóttir - Hljóðdæmi
  2. Vornóttin kallar - Lag - texti: Þórhallur Stefánsson - Þorsteinn Sveinsson