Alfreð Clausen - Suðræn ást og fleiri lög
Útlit
Suðræn ást og fleiri lög | |
---|---|
EXP-IM 122 | |
Flytjandi | Alfreð Clausen, hljómsveit og kór Jan Morávek |
Gefin út | 1964 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Suðræn ást og fleiri lög er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1964. Á henni syngur Alfreð Clausen fjögur lög með Jan Morávek, hljómsveit og kór. Jan úsetti öll lögin. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Suðræn ást - Lag - texti: Jobim, Bonfá - Egill Bjarnason - ⓘ
- Hinsti geislinn - Lag - texti: Þjóðlag - Matthías Jónasson
- Söknuður - Lag - texti: Þjóðlag - Egill Bjarnason
- Lilja - Lag - texti: Foster - Matthías Jónsson