Fara í innihald

Alfreð Clausen, Ingibjörg Þorbergs og Maria Lagarde

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alfreð Clausen, Ingibjörg Þorbergs og Maria Lagarde
EXP-IM 16
FlytjandiAlfreð Clausen, Ingibjörg Þorbergs, Maria Lagarde, kór og hljómsveit Carl Billich
Gefin út1957
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Alfreð Clausen, Ingibjörg Þorbergs og Maria Lagarde er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1957. Á henni flytja Ingibjörg Þorbergs, Alfreð Clausen og Maria Lagarde fjögur lög með kór og hljómsveit Carl Billich. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Harpan ómar - Lag - texti: Ágúst Pétursson - Jenni Jónsson - Hljóðdæmi
  2. Þórður sjóari - Lag - texti: Ágúst Pétursson - Kristján frá Djúpalæk- Hljóðdæmi
  3. Síðasti dansinn - Lag - texti: Óðinn Þórarinsson - Loftur Guðmundsson - Hljóðdæmi
  4. This is beautiful music to love by - Lag - texti: Hans Schreiber - Sigman