Aldis Hodge

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Aldis Hodge
Aldis Hodge árið 2012
Aldis Hodge árið 2012
FæðingarnafnAldis Alexander Basil Hodge
Fæddur 20. september 1986 (1986-09-20) (33 ára)
Búseta Onslow-fylki, Norður-Karólína í Bandaríkjunum
Ár virkur 1995 -
Helstu hlutverk
Alec Hardison í Leverage
MC Ren í Straight Outta Compton
Jordan/Akinbode í Turn: Washington´s Spies

Aldis Hodge (fæddur Aldis Alexander Basil Hodge 20. september, 1986) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Leverages, Straight Outta Compton og Supernatural.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Hodge fæddist í Onslow-fylki, Norður-Karólínu og er af dóminískum uppruna en faðir hans er þaðan. Hodge var aðeins þriggja ára þegar hann og bróðir hans, Edwin Hodge, komu fyrst fram í auglýsingum. [1]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Hodge var aðeins níu ára þegar hann lék í Broadway leikritinu Show Boat ásamt bróður sínum.[2]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Hodge var árið 1997 í Between Brothers. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við NYPD Blue, Vampírubananum Buffy, CSI: Crime Scene Investigation, Bones, Supernatural, CSI Miami og The Walking Dead.

Hodge talaði inn á fyrir persónuna King í þættinum A.T.O.M.: Alpha Teens on Machines frá 2005-2007. Lék hann síðan stórt gestahlutverk sem Ray 'Voodoo Tatum' í Friday Night Lights frá 2006-2007.

Árið 2008 var honum boðið eitt af aðalhlutverkunum í Leverages sem Alec Hardison, sem hann lék til ársins 2012. Hodge lék persónuna Jordan/Akinbode í borgarastríðs þættinum Turn: Wahington´s Spies frá 2014-2015.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Hodge var árið 1995 í Die Hard: With a Vengeance sem hann lék í ásamt bróður sínum. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Big Momma´s House, Happy Feet, Red Sands og A Good Day to Die Hard. Árið 2015 lék hann rapparann MC Ren í rapparamyndinni Straight Outta Compton.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1995 Die Hard: With a Vengeance Raymond
1996 Bed of Roses Prince
2000 Big Momma´s House Körfuboltaunglingur nr. 2
2004 The Ladykillers Kleinuhringja klíkumeðlimur
2005 The Tenants Sam Clemence
2005 Little Athens Pitt
2005 Edmond Leafletter
2006 American Dreamz Hermaðurinn Chuck
2006 Happy Feet ónefnt hlutverk Talaði inn á
2007 Equal Opportunity Leroy Williams Jones III
2009 Red Sands Trevor Anderson
2010 Death, Inc. Leon
2011 A Standard Story Serious #1
2013 The East Thumbs
2013 A Good Day to Die Hard Foxy
2015 Straigt Outta Compton MC Ren
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1997 Between Brothers Reggie Þáttur: Family Affair
1998 Beoynd Belief: Fact or Fiction ónefnt hlutverk Þáttur: The Wall/The Calkboard/The Getaway/The Prescriptions/Summer Camp
1998 NYPD Blue Eddy Þáttur: Weaver of Hate
1999 Vampírubaninn Buffy Unglingurinn með grímuna Þáttur: Fear Itself
1999-2000 Pacific Blue Maurice Raymond 2 þættir
2000 Judging Amy Lester Clancy Þáttur: Zero Tolerance
2000 City of Angels Marcus Hall 2 þættir
2001 Becker Útskriftarnemi nr. 1 Þáttur: 2001 ½: A Graduation Odyssey
2002 Boston Public Andre Þáttur: Chapter Thirty-Seven
2002 Charmed Trey Þáttur: Long Live the Queen
1998-2003 ER Ungur Maður/Brad Enloe Þættir: The Lost (2003) / Stuck on You (1998)
2003 Cold Case Mason ´Runner´Tucker Þáttur: The Runner
2003 American Dreams Whitmore/Wilmore 4 þættir
2005 Half & Half Kadeem Þáttur: The Big Training Day Episode
2005 Snow Wonder Píanóleikari á hóteli Sjónvarpsmynd
2006 Numb3rs Travis Grant Þáttur: The OG
2004-2006 Girlfriends Derwin Davis/Matthew Miles 3 þættir
2006 Bones Jimmy Merton Þáttur: The Soldier on the Grave
2005-2007 A.T.O.M: Alpha Teens on Machines King 12 þættir
Talaði inn á
2006-2007 Friday Night Lights Ray ´Vodoo´ Tatum 6 þættir
2007 Supernatural Jacke Talley 2 þættir
2007 Standoff Nathan Hall Þáttur: The Kids in the Hall
2001-2008 CSI: Crime Scene Investigation Tony Thorpe 2 þættir
2009 Castle Azi Þáttur: Always Buy Retail
2009 The Forgotten Donny Rowe Þáttur: Prisoner Jane
2010 Private Practice Esau Ajawke Þáttur: Fear of Flying
2010 Mad Usher/Sinestro/Frog Þáttur: WALL-E-NATOR/Extreme Renovation: House Edition – Superman´s Fortress of Solitude
Talaði inn á
2011 Chicago Code Deon Lucket Þáttur: St. Valetine´s Day Massacre
2011 CSI: Miami Isaiah Stiles Þáttur: Sinner Takes All
2008-2012 Leverage Alec Hardison 77 þættir
2013 The Sixth Gun Alríkisfulltrúinn Mercer Sjónvarpsmynd
2014 The After D. Love Sjónvarpsmynd
2014 The Walking Dead Mike Þáttur: After
2014 Caper Maður í æfingabúðum Alexia Þáttur: City of Angels
2014 Rectify Stefon Whitman Þáttur: Donald the Normal
2014-2015 TURN: Washington´s Spies Jordan/Akinbode 13 þættir
2016 Underground Noah 10 þættir

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Academy of Science Fiction, Fantasy & Horror Films verðlaunin

  • 2010: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpi fyrir Leverage.

Black Film Critics Circle verðlaunin

Screen Actors Guild verðlaunin

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]