Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika er árið 2010 samkvæmt ákvörðun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna 2006. Árið er helgað líffræðilegum fjölbreytileika og mikilvægi hans fyrir líf á jörðu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.