Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika er árið 2010 samkvæmt ákvörðun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna 2006. Árið er helgað líffræðilegum fjölbreytileika og mikilvægi hans fyrir líf á jörðu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.