Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika
Útlit
(Endurbeint frá Ár líffjölbreytni)
Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika er árið 2010 samkvæmt ákvörðun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna 2006. Árið er helgað líffræðilegum fjölbreytileika og mikilvægi hans fyrir líf á jörðu.