Ár kartöflunnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Ár kartöflunnar er árið 2008 samkvæmt yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna frá 22. desember 2005, en sama ár er líka Ár hreinlætis. Ár kartöflunnar er haldið til að vekja athygli á mikilvægi kartaflna í mataræði og mataröryggi.

Á ári kartöflunnar verða nákvæmlega 250 ár liðin frá því Friedrich Wilhelm Hastfer ræktaði fyrstu kartöflurnar á Íslandi, á Bessastöðum sumarið 1758.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.