Alþjóðlegt ár efnafræðinnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
logo

Alþjóðlegt ár efnafræðinnar er árið 2011 samkvæmt ákvörðun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna árið 2008. Markmiðið er að auka vitund fólks um árangur efnafræðinnar og framlag hennar til velferðar mannkyns.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.