Alþjóðlega góðtemplarareglan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Góðtemplarahúsið í Tromsø

Alþjóðlega góðtemplarareglan (enska: International Organisation of Good Templars eða IOGT) eru alþjóðleg bindindissamtök stofnuð í Bandaríkjunum árið 1850. Skipulag reglunnar byggist á Frímúrarasamtökunum. Hún breiddist fyrst út í Bandaríkjunum, Kanada og nýlendum Breta og Norður-Evrópu.

Góðtemplarareglan barst til Íslands frá Noregi 1884 og Stórstúka Íslands var stofnuð 25. júní 1886.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.