Fara í innihald

Alþjóðaflugvöllurinn í Kansai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþjóðaflugvöllurinn í Kansai (IATA: KIX, ICAO: RJBB) (関西国際空港 Kansai Kokusai Kūkō) er alþjóðaflugvöllur, byggður á manngerðri eyju (landfyllingu) í Osaka-flóa, suður af borginni Osaka í Japan.

  Þessi Japans-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.