Alþýðulýðveldið Lúhansk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alþýðulýðveldið Lúhansk
Fáni Alþýðulýðveldið Lúhansk Skjaldarmerki Alþýðulýðveldið Lúhansk
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Þjóðsöngur Lúhansk
Staðsetning Alþýðulýðveldið Lúhansk
Höfuðborg Lúhansk
Opinbert tungumál Rússneska
Stjórnarfar Lýðveldi

Forseti Leonid Pasechnik
Forsætisráðherra Igor Plotnitsky
Sjálfstæði
 - Sjálfstæðisyfirlýsing + de facto sjálfstæði 27. apríl 2014 
 - Kosningar um sjálfstæði 11. maí 2014 
 - Viðurkenning Rússlands 21. febrúar 2022 
 - Formlega innlimað í Rússland 30. september 2022 
Flatarmál
 - Samtals

26.684 km km²
Mannfjöldi
 - Samtals ({{{mannfjöldaár}}})
 - Þéttleiki byggðar

1.485.300
{{{íbúar_á_ferkílómetra}}}/km²
Gjaldmiðill {{{gjaldmiðill}}}

Alþýðulýðveldið Lúhansk er umdeilt ríki sem stofnað var af aðskilnaðarsinnum með stuðningi Rússa í austurhluta Úkraínu, sem gerir tilkall til Lúhansk-héraðsins. Það byrjaði sem brotaríki (2014–2022) og var síðan innlimað af Rússlandi árið 2022. Borgin Lúhansk er ætluð höfuðborg.[1][2][3]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Johnson, Jamie; Parekh, Marcus; White, Josh; Vasilyeva, Nataliya (4. ágúst 2022). „Officer who 'boasted' of killing civilians becomes Russia's first female commander to die“. The Telegraph (bresk enska). ISSN 0307-1235. Sótt 17. september 2022.
  2. Bershidsky, Leonid (13 November 2018). „Eastern Ukraine: Why Putin Encouraged Sham Elections in Donbass“. Bloomberg News. Sótt 17 September 2022.
  3. „Russian Analytical Digest No 214: The Armed Conflict in Eastern Ukraine“. css.ethz.ch (enska). Sótt 17. september 2022.