Fara í innihald

Akstur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ökumaður með bifreið

Akstur kallast það að keyra vélknúið ökutæki eins og bifreið, vörubíl eða strætisvagn. Í mörgum löndum þurfa þau sem vilja keyra ökuskírteini sem er gefið þegar ökumaður hefur náð ökuprófi. Í flestum löndum eru öllum með góða sjón heimilt að taka ökupróf og keyra á opinberum vegum ef því er náð, en í Sádí-Arabíu er konum ekki heimilt að keyra á opinberum vegum.

Ökumenn eiga að hlýða ýmislegum aksturslögum. Aksturshegðun á við mismunandi akstursaðferðir og hvernig ökumenn fylgja aksturslögum. Í flestum löndum er nauðsynlegt að kaupa bifreiðatryggingu áður en má keyra á opinberum vegum og eigandi ökutækis á líka að fara með það í bifreiðaskoðun hvert ár. Þungaskattskerfi er líka til í sumum löndum. Auk þess eru til lög um notkun áfengis og fíkniefnis meðan á akstur stendur.

  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.