Akkilles Tatíos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Akkilles Tatíosforngrísku Ἀχιλλεύς Τάτιος) frá Alexandríu var forngrískur rithöfundur sem er þekktur fyrir skáldsögu sína Levkippe og Kleitofon. Lítið er vitað um ævi Akkillesar og heimildir um hann eru stundum villandi. Talið er að hann hafi verið uppi á 2. öld og hafi ritað sögu sína á undan Longosi.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.