Karíton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Karítonforngrísku Χάριτον Ἀφροδισίας) frá Afródísías var forngrískur rithöfundur og höfundur skáldsögunnar Ástir Kaereasar og Kallirhoe. Talið er að sagan sé frá 1. öld f.Kr. Ef það er rétt, þá er sagan elsta skáldsaga sem er varðveitt í heild sinni.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]