Aftanstjarna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aftanstjarna
Silene latifolia (aftanstjarna)
Silene latifolia (aftanstjarna)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophylales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Silene
Tegund:
S. latifolia

Tvínefni
Silene latifolia
Poir.
Samheiti
 • Lychnis × loveae B. Boivin
 • Lychnis alba Mill.
 • Lychnis divaricata Rchb.
 • Lychnis macrocarpa Boiss. & Reut.
 • Lychnis pratensis Raf.
 • Lychnis vespertina Sibth.
 • Melandrium album (Mill.) Garcke
 • Melandrium boissieri Schischk.
 • Melandrium dioicum subsp. album (Mill.) D. Löve
 • Melandrium eriocalycinum Boiss.
 • Melandrium latifolium (Poir.) Maire
 • Melandrium marizianum Gand.
 • Silene alba (Mill.) E.H.L.Krause
 • Silene dioica A. DC.
 • Silene macrocarpa (Boiss. & Reut.) E.H.L.Krause
 • Silene pratensis Godr.

Aftanstjarna (fræðiheiti: Silene latifolia) er tvíær eða fjölær jurt af hjartagrasaætt[1] sem vex víða um Evrópu, en einnig í Norður-Afríku og Norður-Asíu. Hvít blómin lokast á daginn og opnast á kvöldin.

Hún myndar blendinginn Silene × hampeana með Silene dioica, og er hann frjór. Hann er með ljósbleik blóm og að öðru leyti millistig í útliti.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. "Silene latifolia". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
 2. Stace, C. A. (2010). New Flora of the British Isles (Third. útgáfa). Cambridge, U.K.: Cambridge University Press. bls. 473. ISBN 9780521707725.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.