Afl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Afl (eðlisfræði))
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar á „Afl“.

Afl eða afköst eru í eðlisfræði mælikvarði á aflfræðilega eða varamfræðilega vinnu á tímaeiningu. SI-mælieining er vatt, táknuð með W. Eldri mælieining, hestafl (ha) er oft notuð til að gefa afl bílvéla, en 1 ha = 746 W, þ.a. 100 ha eru um 75 kW.

Aflhlutfall er oft mælt með einingarlausu stærðinni desíbel, t.d. í hljóðfræði, ljósfræði, rafeindatækni og stjörnufræði.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.