Affinity Designer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Affinity Designer
StýrikerfiMac OS X, Windows
Notkun teikniforrit
Vefsíða affinity.serif.com/designer

Affinity Designer er séreignarhugbúnaður fyrir vigurteikningu (vektorateikningu).  Forritið er til fyrir macOS og Microsoft Windows. Það vann Apple Design Award árið 2015.

Mögulegt er að opna í forritinu skjöl á  PDF sniði, skrár frá  Adobe Photoshop og Adobe Illustrator og flytja út skrár á þessu formi og einnig sem SVG (Scalable Vector Graphics) skrár  og EPS skrár.

Affinity Designer kom út fyrir Microsoft Windows í nóvember 2016.

  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.