Adrian Hasler
Adrian Hasler | |
---|---|
![]() | |
Forsætisráðherra Liechtenstein | |
Í embætti 27. mars 2013 – 25. mars 2021 | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 11. febrúar 1964 Vaduz |
Þjóðerni | Þýskt |
Stjórnmálaflokkur | Fortschrittliche Bürgerpartei in Liechtenstein, FBP |
Atvinna | Stjórnmálamaður |
Adrian Hasler (f. 11. febrúar 1964) er fyrrum forsætisráðherra Liechtenstein fyrir borgaralega framfaraflokkinn.