Adam Sandler
Útlit
Adam Richard Sandler | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Adam 9. september 1966 |
Adam Richard Sandler (fæddur 9. september 1966) er bandarískur grínisti, leikari, tónlistarmaður, handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri. Eftir að hafa öðlast frægð í Saturday Night Live þáttunum, sneri Sandler sér að kvikmyndum og má þar nefna Billy Madison (1995), Happy Gilmore (1996), Big Daddy (1999).