Aconogonon davisiae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Aconogonon davisiae
Polygonumdavisiae.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Polygonales
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Aconogonon
Tegund:
A. davisiae

Tvínefni
Aconogonon davisiae
(W.H.Brewer ex A.Gray) Soják 1974
Samheiti
  • Polygonum davisiae W.H. Brewer ex A. Gray 1872
  • Polygonum newberryi Small

Aconogonon davisiae er nafn sem er ekki enn eining um[1] yfir blómstrandi plöntu í súruætt (Polygonaceae)

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Aconogonon davisiae er ættað frá vesturhluta Bandaríkjanna (Washington, Oregon, og mið og norður Kalifornía). Hún finnst einnig í mið Idaho. Hún vex í háfjöllum, gjarnan í og við skriður.[2][3]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Aconogonon davisiae er fjölær jurt með jarðlægan eða uppréttann stofn af trénaðri rót, og verður í mesta lagi 40 sm há. Blöðin eru oddbaugótt til breiðlensulaga eða jafnvel nokkuð þríhyrningslaga, gulleit eða fölgræn, lítið eitt hærð og vaxkennd. Við grunninn á hverju blaði er stöngulslíður.[4]

Blómin eru í 2ur til 5 klösum í blaðöxlunum. Blómin eru gulleit til grænleit, eða með purpurablæ og aðeins nokkurra mm breið.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „The Plant List: Aconogonon. Royal Botanic Gardens, Kew and Missouri Botanic Garden. 2013.
  2. Biota of North America Program 2014 county distribution map
  3. Calflora taxon report, University of California, Aconogonon davisiae (W. H. Brewer ex A. Gray) Soják, Davis knotweed
  4. 4,0 4,1 Flora of North America, Aconogonon davisiae (W. H. Brewer ex A. Gray) Soják, 1974. Davis's knotweed

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.