Fara í innihald

Lyngvefari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Acleris maccana)
Lyngvefari
Teikning úr British Entomology eftir John Curtis. 6ta bindi.
Teikning úr British Entomology eftir John Curtis. 6ta bindi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Veffiðrildaætt (Tortricidae)
Ættkvísl: Acleris
Tegund:
A. maccana

Tvínefni
Acleris maccana
(Treitschke, 1835)
Samheiti
  • Teras maccana Treitschke, 1835
  • Teras basalticola Staudinger, 1857
  • Peronea maccana f. canescana Sheldon, 1930
  • Teras fishiana Fernald, 1882
  • Teras leporinana Zetterstedt, 1839
  • Peronea marmorana Curtis, 1834
  • Spilonota marmorana (Curtis, 1834)
  • Tortrix repandana Werneburg, 1864
  • Peronea maccana f. suffusana Sheldon, 1930
  • Teras torquana Zetterstedt, 1839

Lyngvefari[1] (fræðiheiti: Acleris maccana) er fiðrildi í veffiðrildaætt. Hann finnst á heimskautasvæðum norðurhvels: í Evrópu yfir í Síberíu og í Norður-Ameríku en á Íslandi á láglendi um landið allt.[1]

Vænghafið er 19–25 mm. Hann er breytilegur á lit en þó aðallega brúnn og er aðallega á lynggróðri hérlendis.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar og viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.