Lyngvefari
Útlit
(Endurbeint frá Acleris maccana)
Lyngvefari | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Teikning úr British Entomology eftir John Curtis. 6ta bindi.
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acleris maccana (Treitschke, 1835) | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Lyngvefari[1] (fræðiheiti: Acleris maccana) er fiðrildi í veffiðrildaætt. Hann finnst á heimskautasvæðum norðurhvels: í Evrópu yfir í Síberíu og í Norður-Ameríku en á Íslandi á láglendi um landið allt.[1]
Vænghafið er 19–25 mm. Hann er breytilegur á lit en þó aðallega brúnn og er aðallega á lynggróðri hérlendis.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Lyngvefari Geymt 12 apríl 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
Tenglar og viðbótarlesning
[breyta | breyta frumkóða]- Myndir
- Tegundaupplýsingar í entomologi Alberta Geymt 28 febrúar 2020 í Wayback Machine
- Bug Guide
- Aarvik, L., Berggren, K. og Hansen, L.O. (2000) Catalogus Lepidopterorum Norvegiae. Lepidopterologisk Arbeidsgruppe/Norsk Institutt for Skogforskning. ISBN 82-995095-1-3
- Nettsiden Svenska Fjärilar, med bildegalleri: [1]
- Fauna Europaea Web Service, utbredelsesdatabase for europeiske dyr: [2]
- Dyntaxa
- Global Biodiversity Information FacilityRedigere á wikidata
- Fauna Europaea
- NCBI
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lyngvefari.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acleris maccana.