Gljáhlynur
Útlit
(Endurbeint frá Acer glabrum)
Gljáhlynur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
A. glabrum subsp. douglasii
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer glabrum Torr. 1827 | ||||||||||||||||
![]() Útbreiðslusvæði
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Gljáhlynur (fræðiheiti: Acer glabrum) er runni eða lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem vex í vesturhluta N-Ameríku; frá S-Alaska til Nýju-Mexíkó.[1] Hann getur orðið 10 m hátt í heimkynnum sínum en hefur orðið allt að 6 metra í ræktun á Íslandi.[2] Hætt er við kali. Börkur gljáhlyns er rauðgrár og greinar hans eru rauðbrúnar og næstum hárlausar.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Skógræktin Geymt 31 desember 2019 í Wayback Machine
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ "Acer glabrum". Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Retrieved 18 December 2017.
- ↑ Gljáhlynur Geymt 24 janúar 2022 í Wayback Machine - Lystigarður Akureyrar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gljáhlynur.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer glabrum.