Acer garrettii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Acer garrettii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Hyptiocarpa
Tegund:
A. garrettii

Tvínefni
Acer garrettii
Craib[1]
Samheiti

Acer machilifolium Hu & Cheng
Acer longicarpum Hu & Cheng
Acer laurinum subsp. garrettii (Craib) E. Murray

Acer garrettii[2] er hlyntegund sem er ættuð frá suðaustur Asíu. Hún verður yfir 30m há.[3] Oft er hún talin undir Acer laurinum Hassk.[4][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Craib, 1920 In: Kew Bull., 301
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. 3,0 3,1 „Acer laurinum in Flora of China @ efloras.org“. www.efloras.org. Sótt 21. nóvember 2021.
  4. „Acer garrettii Craib | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 21. nóvember 2021.
Wikilífverur eru með efni sem tengist