Abrothallus parmeliarum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Abrothallus parmeliarum
Abrothallus parmeliarum á snepaskóf í Portúgal.
Abrothallus parmeliarum á snepaskóf í Portúgal.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Incertae sedis
Ættbálkur: Incertae sedis
Ætt: Incertae sedis
Ættkvísl: Abrothallus
Tegund:
Abrothallus parmeliarum

Tvínefni
Abrothallus parmeliarum
(Sommerf.) Nyl..[1]

Abrothallus parmeliarum er tegund sjúkdómsvaldandi asksvepps. Abrothallus parmeliarum sýkir litunarskófir (Parmelia), að minnsta kosti snepaskóf (P. saxatilis) og hraufuskóf (P. sulcata).[2] Tegundin finnst á Íslandi þar sem hann sýkir snepaskóf á Suðurlandi og Austurlandi.[1]

Margt er óljóst í fari tegundarinnar. Vitað er að hún tilheyrir skiptingu asksveppa en nánari flokkun er ekki ljós. Tegundin hefur ekki enn hlotið íslenskt heiti.

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson og Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). „Íslenskt sveppatal I: Smásveppir“ (PDF). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 45. Sótt 28. október 2019.
  2. Mushroom observer (2016). Observation 241036: Abrothallus parmeliarum (Sommerf.) Arnold.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.