Fara í innihald

Abanjommál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Abanyom)
Abanjom
Abanyom
Málsvæði Nígería
Heimshluti Vestur-Afríka
Fjöldi málhafa 12.500
Ætt Nígerkongó

 Atlantíkkongó
  Voltakongó
   Benuekongó
    Bantú-mál
     Suðurbantúmál
      Ekoid
       abanjommál

Skrifletur Latneskt stafróf
Tungumálakóðar
ISO 639-2 bnt
SIL ABM
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Abanjom er tungumál talað í fylkinu Cross-River í Nígeríu. Abanjom er tónað tungumál, sem þýðir að þegar maður segir orð á að nota raddblæ, eins og í kínversku og tælensku. Það er líka bantú-mál, svo maður getur séð líkindi milli þess og annarra tungumála þar um kring í Suður-Nígeríu.

Abanjom er nú aðeins talað af 12.000 manns. Það er ekki opinbert tungumál í fylkinu heldur aðeins notað af ættbálkasamfélagi.

Nígerkongótungumál
Abanjommál | Adelska | Akanmál | Anló | Atabaskamál | Chichewa | Svahílí