a-ha

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

a-ha
A-ha in moscow last.jpg
a-ha á Moskvu, 2009
Uppruni Flag of Norway.svg Noregur, Ósló
Tónlistarstefnur Popptónlist
Ár 1984
Meðlimir
Núverandi Morten Harket
Magne Furuholmen
Paul Waaktaar-Savoy

a-ha er norsk popphljómsveit, stofnuð í Ósló árið 1984.

Meðlimir hennar eru Morten Harket, Magne Furuholmen og Paul Waaktaar-Savoy.

Hljómsveitin sló í gegn um allan heim með lögunum „Take on Me“ og „The Sun Always Shines on T.V.“ sem komu út árið 1985.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.