Fara í innihald

627

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

624 625 626627628 629 630 611-620

Áratugir
621-630631-640

7. öldin

Aldir
8. öldin9. öldin

Árið 627 (DCXXVII í rómverskum tölum)

  • Abu Sufyan réðist á Medina öðru sinni. Hann fékk hjálp frá gyðingaættbálknum Banu Qurayza sem Múhameð hafði rekið út úr Medina. Múhameð hafði látið grafa skurð í kringum Medina og tókst að verjast öllum árásum Abu Sufyan. Öllum karlmönnum og táningsdrengjum úr Banu Qurayza ættbálknum var slátrað eftir bardagann og konurnar og börnin seld sem þrælar.
  • 12. desember - Heraklíus Býsanskeisari vann sigur á Persum í orrustunni við Nineveh.