Fara í innihald

Ungmennafélagið Vorboðinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ungmennafélagið Vorboðinn var stofnað 3. janúar 1915 og er félagssvæði þess Engihlíðarhreppur hinn forni í Austur-Húnavatnssýslu. Félagið er aðili að USAH

Skrifstofa félagsins er í Bakkakoti. Nágrannar þeirra úr Hvöt léku heimaleiki sína í knattspyrnu á Bakkakotsvelli upp úr 1980.

Núverandi formaður er Aðalbjörg Valdimarsdóttir.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.