3. deild karla í körfuknattleik
Útlit
Stofnuð | 2015 |
---|---|
Ríki | Ísland |
Upp í | 2. deild karla |
Fall í | ekkert |
Fjöldi liða | 6 |
Stig á píramída | Stig 4 |
Bikarar | Bikarkeppni karla |
Núverandi meistarar | B lið Hauka (2021) |
Heimasíða | www.kki.is |
3. deild karla er neðsta deild karla í körfuknattleik á Íslandi en Körfuknattleikssamband Íslands fer með málefni íþróttarinnar á Íslandi. Deildin var stofnuð árið 2015. Gnúpverjar urðu fyrstu meistarar deildarinnar er þeir lögðu Laugdæli í úrslitaleik um titilinn.[1]
Meistarasaga
[breyta | breyta frumkóða]- 2015-2016 Ungmennafélag Gnúpverja
- 2016-2017 Ungmennafélagið Sindri[2]
- 2017-2018 Ungmennafélag Álftaness[3][4]
- 2018-2019 Breiðablik-b
Tilvísanir og heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Gnúpverjar Íslandsmeistarar 3. deildar karla í körfubolta í ár!“. skeidgnup.is. 26. apríl 2016. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. júlí 2018. Sótt 5. janúar 2019.
- ↑ „Leikur: Sindri 82 - 67 Þór Þ. b“. kki.is. Sótt 5. janúar 2019.
- ↑ „Álftanes Íslandsmeistarar“. karfan.is. 14. apríl 2018. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. september 2018. Sótt 5. janúar 2019.
- ↑ „Vestri-B tryggði sér silfrið í 3. deild“. Bæjarins Besta. 16. apríl 2018. Sótt 5. janúar 2019.