200.000 naglbítar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
200.000 naglbítar
Uppruni Akureyri, íslandi
Ár 1993 – í dag
Útgefandi Dennis, Sproti
Vefsíða naglbitar.is
Meðlimir
Núverandi Vilhelm Anton Jónsson
Kári Jónsson
Benedikt Brynleifsson

200.000 naglbítar er íslensk rokkhljómsveit. Hún var stofnuð á Akureyri 1993 undir nafninu Gleðitríóið Ásar. Nafninu var seinna breytt í Ask Yggdrasils en árið 1995 keppti hljómsveitin í Músíktilraunum undir núverandi nafni þar sem hún lenti í 3. sæti.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

„200.000 naglbítar“. Sótt 15. desember 2005.


  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.