Fara í innihald

200.000 naglbítar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
200.000 naglbítar
UppruniAkureyri
Ár1993-
Stefnurrokk, indí-rokk [1]
MeðlimirVilhelm Anton Jónsson
Kári Jónsson
Benedikt Brynleifsson
Vefsíðanaglbitar.is

200.000 naglbítar er íslensk rokkhljómsveit. Hún var stofnuð á Akureyri 1993 undir nafninu Gleðitríóið Ásar. Nafninu var seinna breytt í Ask Yggdrasils en árið 1995 keppti hljómsveitin í Músíktilraunum undir núverandi nafni þar sem hún lenti í 3. sæti.

Árið 2023 tók hljómsveitin upp nýtt efni.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]

Tónleikaplötur

[breyta | breyta frumkóða]
  • 200.000 Naglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins (2008)

Smáskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Sól gleypir sær (2003)
  • Allt í heimi hér (2017)
  • Leiðin heim (2017)
  • Dagar lúta höfði (2017)
  • Og ég man (2018)
  • Enginn veit enginn sér (2018)
  • Núna og um framtíð alla (2020)
  • Í fjarska logar lítið ljós (2020)

„200.000 naglbítar“. Sótt 15. desember 2005.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Hvað er indí-tónlist? Vísindavefurinn