1860 (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1860
Hjómsveitin 1860.jpg
Upplýsingar
Önnur nöfnEighteen sixty, Átján hundruð og sextíu
UppruniReykjavík, Ísland.
Ár2010 -
StefnurFolk, indie, pop
ÚtgefandiKonunglega Siglingasambandið
MeðlimirHlynur Júní Hallgrímsson
Óttar G. Birgisson
Jóhann Rúnar Þorgeirsson
Gunnar Jónssson
Andri Bjartur Jakobsson
Fyrri meðlimirEyþór Rúnar Eiríksson
Óskar Þormarsson
Kristján Hrannar Pálsson
Vefsíða1860.is

1860 er íslensk hljómsveit. Hljómsveitin gaf út plöturnar Sagan í september 2011 og Artificial Daylight í ágúst 2013.

Lögin Snæfellsnes, Orðsending að austan og For you Forever hafa öll komist á vinsældarlista á Rás 2, X-inu 977 og Bylgjunni.[1]

Erlend útgáfa[breyta | breyta frumkóða]

Sumarið 2011 fóru meðlimir til New York til að funda með útgáfufyrirtækinu Gravitation sem meðal annars gefur út sænska tónlistarmanninn The Tallest Man on Earth.[2]. Stefnt er að útgáfu stuttskífu undir merkjum fyrirtækisins árið 2012 [3][4]. Stuttskífan var þó ekki gefin út fyrr en 14. maí 2013 [5]

Meðlimir og hljóðfæraskipan[breyta | breyta frumkóða]

Þrátt fyrir að hljómsveitin njóti aðstoðar fjölda tónlistarmanna er sveitin einnig þekkt fyrir snerpu í hljóðfæraskiptum á miðjum tónleikum[6]

Samkvæmt vefsíðu hljómsveitarinnar[7] eru hlutverk meðlima eftirfarandi:

Aðrir hljóðfæraleikarar sem hafa spilað með hljómsveitinni eru meðal annars Óskar Þormarsson á trommum, Ingibjörg Andrea Hallgrímsdóttir á þverflautu, Helga Þórarins á víólu, Eyþór Rúnar Eiríksson, Heiður Hallgríms, Jóhannes Þorleiksson og fleira.[8]

Tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Hlustendaverðlaun X-ins 97,7 2012

 • Nýliðar ársins[9]

Tónlistarverðlaun Íslands 2012

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Plötutíðindi 10. til 16. nóvember, skoðað 17. janúar 2012. [1]
 2. „1860 að meikaða fyrir tilstilli Youtube“, skoðað 17. janúar 2012. [2] Geymt 2011-07-07 í Wayback Machine
 3. Youtube meik 1860, skoðað 17. janúar 2012. [3] Geymt 2016-03-11 í Wayback Machine
 4. „Growing at Gravitation“, skoðað 207. febrúar 2012.[4] Geymt 2012-07-31 í Wayback Machine
 5. 1860 gefa út stuttskífu og nýtt lag, skoðað 23. júlí 2013. [5] Geymt 2013-12-11 í Wayback Machine
 6. „Mömmuvænt alþýðupopp í þjóðleikhúskjallaranum“, skoðað 22. janúar 2012. [6]
 7. 1860, skoðað 23. júlí 2013. [7] Geymt 2013-08-12 í Wayback Machine
 8. 1860 á Bandcamp, skoðað 17. janúar 2012. [8]
 9. „Nýliðar ársins“, skoðað 20. febrúar 2012. [9]
 10. „Bjartasta vonin“, skoðað 20. febrúar 2012. [10][óvirkur tengill]
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.