1269
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1269 (MCCLXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Árni Þorláksson (Staða-Árni) vígður til biskups í Skálholti.
- Jón Einarsson gelgja varð lögsögumaður öðru sinni.
- Upphaf staðamála síðari.
- Árni biskup lét taka upp lýsingar til hjónabands.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Loðvík 9. Frakkakonungur skipaði öllum gyðingum að bera gult barmmerki ella sæta sektum.
- Almóhadar liðu undir lok þegar Ídris 2. var myrtur og Marinídar lögðu allt Marokkó undir sig.
- Erlendur varð biskup í Færeyjum.
- Bygging Blair-kastala í Skotlandi hófst.
- Bræðurnir Niccolo og Maffeo Polo sneru aftur til Feneyja úr fyrri ferð sinni til Kína og hittu þar fyrir Marco, son Niccolos, sem hafði verið barnungur þegar þeir lögðu af stað.
Fædd
Dáin