1142
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1142 (MCXLII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Stríð hófst milli Loðvíks 7. Frakkakonungs og Teóbalds 2. af Champagne. Það stóð til 1144.
- Konoe tók við af Sutoku sem Japanskeisari.
- Hinrik ljón varð hertogi í Saxlandi.
- Eysteinn Haraldsson varð konungur Noregs ásamt Sigurði munni og Inga krypplingi.
- Sænskur höfðingi og sænskur biskup réðust á kaupmenn frá Garðaríki með sextíu skipa flota, samkvæmt rússneskum heimildum.
Fædd
Dáin
- 21. apríl - Pierre Abélard, franskur rithöfundur og heimspekingur (f. 1079).
- Orderic Vitalis, enskur sagnaritari (f. 1075).