1. FC Magdeburg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1. Fußballclub Magdeburg e. V.
Fullt nafn 1. Fußballclub Magdeburg e. V.
Gælunafn/nöfn FCM, Der Club (Félagið)
Stofnað 21.desember 1965
Leikvöllur MDCC-Arena, Magdeburg
Stærð 30.098
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Jörg Biastoch
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands Christian Titz
Deild 2. Bundesliga
2022/23 11. sæti (2. Bundesliga)
Heimabúningur
Útibúningur

1. FC Magdeburg, er þýskt knattspyrnufélag staðsett í Magdeburg. Félagið er frekar ungt, stofnað 1965. Magdenburg spilaði í Austur-Þýsku deildinni, fyrir sameiningu Þýskalands. Það sigraði Austur-Þýsku Úrvalsdeildina (DDR Oberliga) þrisvar og Austur-Þýsku Bikarkeppnina (FDGB Pokal) sjö sinnum, það var einnig eina félag Austur-Þýskalands sem tókst að sigra Evrópukeppni bikarhafa, árið 1974, eftir frækinn sigur á AC Milan í úrslitaleik 2-0. Eftir sameiningu Þýskalands hefur gengið erfiðlega hjá félaginu og í dag spila þeir í 3. Liga. Árið 1978 sigraði það Val í evrópukeppni félagsliða.

Leikmenn 1. FC Magdenburg fagna sjöunda titlinum í Astur-Þýsku bikarkeppninni árið 1983.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Evrópa[breyta | breyta frumkóða]

Innanlands[breyta | breyta frumkóða]

 • Austur-Þýska úrvalsdeildin
  • Meistarar: 1971-72, 1973-74, 1974-75
  • 2.Sæti: 1976–77, 1977–78
 • Austur-Þýska bikarkeppnin
  • Meistarar: 1963–64, 1964–65, 1968–69, 1972–73, 1977–78, 1978–79,1982–83

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

 • Joachim Streich
 • Martin Hoffmann
 • Jürgen Sparwasser
 • Uwe Rösler
Evrókpukeppni félagsliða, seinni leikur Bayern München og Magdenburg 6. nóvember árið 1974

Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]