( ) er þriðja plata Sigur Rósar. Texta og titilslaus plata. Fékk góða dóma og seldist vel. Náði m.a. að komast upp í 52. sæti á The American Billboard Chart. Platan er á 76 sæti áratugalista Rolling Stone.[1]