Fara í innihald

( )

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
( )
Breiðskífa
FlytjandiSigur Rós
Gefin út28. október 2002
Tekin uppÍ Sundlauginni
StefnaSíð-rokk
ÚtgefandiSmekkleysa, Fat Cat Records, Play It Again Sam
StjórnSigur Rós
Tímaröð Sigur Rós
Ágætis byrjun
(1999)
( )
(2002)
Takk...
(2005)
Gagnrýni

( ) er þriðja plata Sigur Rósar. Texta og titilslaus plata. Fékk góða dóma og seldist vel. Náði m.a. að komast upp í 52. sæti á The American Billboard Chart. Platan er á 76 sæti áratugalista Rolling Stone.[1]

  1. Untitled #1 (a.k.a. "Vaka") – 6:37
  2. Untitled #2 (a.k.a. "Fyrsta") – 7:34
  3. Untitled #3 (a.k.a. "Samskeyti") – 6:33
  4. Untitled #4 (a.k.a. "Njósnavélin") – 7:33
  5. Untitled #5 (a.k.a. "Álafoss") – 9:56
  6. Untitled #6 (a.k.a. "E-Bow") – 8:49
  7. Untitled #7 (a.k.a. "Dauðalagið") – 12:59
  8. Untitled #8 (a.k.a. "Popplagið) – 11:45

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.