Ágætis byrjun
Útlit
Ágætis byrjun | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Sigur Rós | |||
Gefin út | Júní 1999 | |||
Stefna | Post-Rokk, Ambient | |||
Lengd | 71:54 | |||
Útgefandi | Smekkleysa, Fat Cat | |||
Stjórn | Ken Thomas | |||
Tímaröð – Sigur Rós | ||||
| ||||
Gagnrýni | ||||
|
Ágætis byrjun er breiðskífa sem hljómsveitin Sigur Rós gaf út árið 1999 og er önnur plata þeirra. Hún var upprunalega gefin út á Íslandi en var svo gefin út í Bretlandi árið 2000.
Árið 2009 var platan valin í 1. sæti á lista yfir 100 bestu plötur Íslandssögunnar af notendum vefjarins Tónlist.is.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- (Intro) (1:36)
- Svefn-g-englar (10:04)
- Starálfur (6:47)
- Flugufrelsarinn (7:47)
- Ný batterí (8:11)
- Hjartað hamast (bamm bamm bamm) (7:11)
- Viðrar vel til loftárása (10:18)
- Olsen Olsen (8:03)
- Ágætis byrjun (7:56)
- Avalon (4:00)