Fara í innihald

Kreml

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Кремль)

Kreml (rússneska: кремль) er rússneskt orð sem þýðir borgarvirki eða kastali og vísar til miðjunnar í varnareiningum gamalla rússneskra borga. Kreml er þó oftast haft um Kreml í Moskvu, eða stjórn landsins sem þar er til húsa. Að kreml vísi til stjórnarinnar (sbr. stjórnin í Kreml) hefur þó minnkað umtalsvert eftir fall kommúnismans.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.