Fara í innihald

Mýkena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Μυκήνες)
Ljónahliðið í Mýkenu.

Mýkena (forngríska Μυκῆναι / myˈkɛːnai/; nútímagríska Μυκήνες / miˈcinɛs/) var borg sem átti sitt blómaskeið á mýkenska tímabilinu í sögu Grikklands sem kennt er við hana og nær frá um 1600 f.Kr. til um 1100 f.Kr. Í Hómerskviðum, sagnakvæðum sem samin voru á 8. eða 7. öld f.Kr. er Agamemnon konungur Mýkenu leiðtogi Grikkja í Trójustríðinu.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.