Þrjú á palli ásamt Sólskinskórnum - Ný barnaljóð eftir Jónas Árnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þrjú á palli ásamt Sólskinskórnum - Ný barnaljóð eftir Jónas Árnason
Forsíða Þrjú á palli ásamt Sólskinskórnum - Ný barnaljóð eftir Jónas Árnason

Bakhlið Þrjú á palli ásamt Sólskinskórnum - Ný barnaljóð eftir Jónas Árnason
Bakhlið

Gerð SG - 081
Flytjandi Þrjú á palli ásamt Sólskinskórnum
Gefin út 1975
Tónlistarstefna Barnalög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjórn Pétur Steingrímsson

Þrjú á palli ásamt Sólskinskórnum - Ný barnaljóð eftir Jónas Árnason er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1975. Hljóðritun annaðist Pétur Steingrímsson. Öll ljóðin á þessari plötu eru eftir Jónas Árnason. Þau eru gerð við írsk og skozk þjóðlög og þá einnig við amerísk barnalög. Útsetningar gerði Jón Sigurðsson, sem einnig leikur á bassa á plötunni. Ljósmynd á framhlið tók Helgi Sveinbjörnsson, en ljósmyndir á bakhlið tók Troels Bendtsen.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Syngjandi hér — Syngjandi þar - Lag - texti: Írskt/skozkt þjóðlag - Jónas Árnason Hljóðdæmi 
 2. Kálfurinn á Kálfgilsá - Lag - texti: Írskt/skozkt þjóðlag - Jónas Árnason
 3. Dátt er blessað lognið - Lag - texti: Írskt/skozkt þjóðlag - Jónas Árnason
 4. Amma og draugarnir - Lag - texti: Írskt/skozkt þjóðlag - Jónas Árnason
 5. Langi-Mangi svanga-Mangason - Lag - texti: Írskt/skozkt þjóðlag - Jónas Árnason
 6. Tjörnin og heimshöfin - Lag - texti: Írskt/skozkt þjóðlag - Jónas Árnason
 7. Kópurinn Kobbi - Lag - texti: Írskt/skozkt þjóðlag - Jónas Árnason
 8. Undrastrákurinn Óli - Lag - texti: Írskt/skozkt þjóðlag - Jónas Árnason
 9. Hættu að Gráta - Lag - texti: Írskt/skozkt þjóðlag - Jónas Árnason
 10. Vísnabrall - Lag - texti: Írskt/skozkt þjóðlag - Jónas Árnason
 11. Sumar í sveitinni okkar - Lag - texti: Írskt/skozkt þjóðlag - Jónas Árnason
 12. Leikurinn alltaf er eins - Lag - texti: Írskt/skozkt þjóðlag - Jónas Árnason


Textabrot af bakhlið plötuumslags[breyta | breyta frumkóða]

Magnús Pétursson stjórnar Sólskinskórnum, sem er skipaður eftirfarandi stúlkum á mynd hér að neðan:

Efri röð: Hanna Ólafsdóttir, Oddný Þóra Óladóttir, Hanna Charlotta Jónsdóttir, Hildur Waltersdóttir, Erna Svala Ragnarsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Sigrún Matthea Sigvaldadóttir og Arndís Á. Fannberg.

Neðri röð: Ólöf Finnsdóttir, Arndís Jóhanna Arnórsdóttir, Halla Kristjana Ólafsdóttir, Hanna Valdís Guðmundsdóttir og Sólveig Jóhannesdóttir.