Þorsteinn Jónsson (leikstjóri)
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Þorsteinn Jónsson á Edduverðlaunahátíðinni 2007.
Þorsteinn Jónsson (6. desember 1946) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður sem hefur gert nokkurn fjölda heimildamynda og leiknu kvikmyndirnar Punktur punktur komma strik (1980), Atómstöðin (1984) og Skýjahöllin (1994). Hann lærði í hinum þekkta kvikmyndaskóla FAMU í Prag og lauk þaðan námi 1971.
Kvikmyndir eftir Þorstein Jónsson
