Þormóður (landnámsmaður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrir manninn sem nam land í Siglufirði, sjá Þormóður rammi Haraldsson.

Þormóður var landnámsmaður utanvert við austanverðan Eyjafjörð. Hann nam Grenivík og Látraströnd alla út til Þorgeirsfjarðar.

Höfundur Landnámu hefur ekki haft neina vitneskju um uppruna Þorgeirs eða landnámsjörð en segir að sonur hans hafi heitið Snörtur og séu Snertlingar komnir af honum.